Angel Care plata
Angel Care plata

Í þessu tæki er skynjaraplatan 40% minni en áður hefur verið en drægni hennar er samt sem áður sú sama. Styðst platan við SensAsureTM tækni. Nýja hönnun tækisins býður upp á sömu nákvæmu skynjun sem eldri útgáfur stóðu fyrir. Tækið mun aðeins pípa ef engin hreyfing er skynjuð eftir 20 sekúndur. Foreldratækið býður upp á nýjan stafrænan hitamæli sem gefur foreldrum þann möguleika að geta valið efri og neðri mörk hitastigs i herbergi barnsins. Barnatækið sýnir því með lit hvernig hitastigið er í rými barnsins. Ef liturinn er blár þá er of kalt, ef liturinn er hvitur er hitastigið í lagi og ef liturinn er rauður þá er of heitt. Foreldratækið býður upp á að tala við barnið í gegnum tækið, þ.e eins og talstöð til að róa barnið.


Angelcare AC 127 barnavaktin með hljóði og skynjaraplötu

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar