ENO360° GREY
ENO360° GREY

Hann er međ isofix festingar en ţađ er einnig hćgt ađ festa hann međ bílbelti.
Hann er bakvísandi upp ađ 18 kg og framvísandi 9 - 36 kg.
Hann er međ fimm punkta belti upp ađ 18 kg
Hann er međ góđa hliđarvörn og góđan stuđning fyrir barniđ.
Fyrir börn 0-36 kg sem snýst 360 gráđur
Evrópskir öryggisstađlar ECE R44/04
Af öryggisástćđum er ekki hćgt ađ skila bílstólum né base-um. Viđ bjóđum ţó upp á ađ máta bílstólinn í bílinn


Stólinn snýst 360° gráđur sem gerir ţađ auđvelt ađ setja barniđ í stólinn og taka ţađ úr honum.

 

Ólavía og Oliver | Glćsibć | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt međ fyrirvara um villur og verđbreytingar