Combo
ComboFrá 9-18 kg er hćgt ađ nota 5 punkta belti.
Frá 15-36 kg má taka 5 punkta beltin úr.
Frá 22 - 36 kg má taka bakiđ af. 
Djúpar, mjúkar hliđar og höfuđpúđi veita hámarks hliđarvörn
Leiđbeinandi festing tryggir ađ axlabeltiđ leggst rétt yfir öxl barnsins
Lögun sessunnar tryggir ađ mjađmabeltiđ er á réttum stađ á barninu 
Höfuđstuđningur stillanlegur og ţví vex sessan međ barninu
Áklćđi má taka af og ţvo á 30 gráđum
Af öryggisástćđum er ekki hćgt ađ skila bílstólum né base-um. Viđ bjóđum ţó upp á ađ máta bílstólinn í bílinn
Samţykkt og prófađ eftir ECE R44/04


Vćntanlegur
Fyrir börn 9-36 kg

 

Ólavía og Oliver | Glćsibć | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt međ fyrirvara um villur og verđbreytingar