Tannbursti Mam
Tannbursti Mam

Á öðrum tannburstanum er handfangið hannað til þess að gera auðvelt fyrir foreldra og börn að halda á.

Einnig er handfangið mjög langt þannig bæði barnið og foreldrar getið hadið saman á burstanum svo foreldrar geti kennt börnunum tannbursta hreyfinguna

Þæginlegt að nota skjöldina til að hjálpa að halda burstanum svo hann fari ekki aftarlega í munn barnsins.


Tannburstasettið inniheldur tvo bursta.

 

Ólavía og Oliver | Glæsibæ | Álfheimum 74 | 104 Reykjavik | oo@oo.is

Birt með fyrirvara um villur og verðbreytingar